Fyrsta fćrslan!

Jćja fyrsta fćrslan mín. Playstation 3 kom út í gćr eftir langa og erfiđa fćđingu. Nú hefur komiđ í ljós ađ hún spilar frekar fáa Playstation 2 leiki sem er frekar slćmt. En upp vegur á móti ađ flestir sem ađ spila tölvuleiki eitthvađ ađ ráđi eiga Playstation 2 en mér finnst Sony hafa skitiđ ađeins á sig í ţessum málum. 

Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband