31.7.2007 | 16:23
En hvað með okkur sem kunna að fara með vín?
Af hverju þarf að refsa okkur? Eigum við ekki að hækka tollana á bílum sem eru yfir 100 hestöfl um 80% þar sem það kynni að draga úr hraðakstri? En að hækka tollana af sælgæti, snakki eða fituríku kjöti til að stemma við offitu? Hvar drögum við mörkin? Af hverju þarf Ríkið að stýra neyslu minni á víni? Svar óskast.....
Aukin neysla og heilsutjón afleiðingar lægra áfengisverðs" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Athugasemdir
Nákvæmlega. Komma lykt af þessu banni öllu saman. Þetta er svona síðasti anginn af vinstri fyrirhyggjunni sem við þurfum að losa okkur við.
Halla Rut , 3.8.2007 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.